



Rosenbauer Klippuhanskar T1
Vörunúmer: EGENRO142671
Á lager
Rosenbauer Gloros T1 klippuhanskar fyrir slökkvilið.
Hanskarnir eru sérstaklega þróaðir til notkunar í tæknilegum björgunaraðgerðum. Vottaðir samkv. EN 388 sem býður upp á bestu vörn gegn skurðum frá gleri eða stáli sem dæmi. Hanskarnir eru einnig notaðir við aðra vinnu á vettvangi í kringum slökkvibíla, dælur og fleira.
Þeir eru ekki ætlaðir við bruna og hættulegum efnum.
Gloros T1 býður upp á grunnvörn gegn snertihita allt að 250C° (samkv. EN 407)
Gloros T1 eru mjúkir vettlingar og gott að nota við alls konar vinnu.
Stærðir: 6-12
Slitþol - 3 Skurðþol - 5 Gaddaviðnám - 3.
Stærðir eru til á lager.
Hafið samband við sölumann.


