Wellion Belua blóðsykur- og ketónamælir fyrir ketti, hunda og kýr. Fyrir nákvæma mælingu eru notaðar kóðaflögur sem er auðvelt og fljótlegt að skipta um. Belua er sérstaklega kvarðaður fyrir dýr. Noktun á blóðsykurs- og ketónamæli fyrir menn getur leitt til ónákvæmri mælingu.