





Game Ready tæki fyrir kæli- þrýstimeðferð
Game Ready GRpro 2.1
öflug og hraðvirk kæli- og þrýstingsmeðferð eftir meiðsli og aðgerðir
Game Ready er leiðandi endurheimtartæki sem sameinar kælingu og þrýstingsmeðferð til að draga hratt úr bólgum, verkjum og stífleika. Tækið er hannað í samvinnu við lækna, sjúkraþjálfara og íþróttamenn og er notað á sjúkrahúsum, heilsugæslustöðvum og afreksíþróttaliðum um allan heim.
Game Ready veitir mun skilvirkari meðferð en með hefðbundnum kælipokum þar sem kælingin helst stöðug og þrýstingurinn hjálpar til við að draga úr bjúg og blóðflæði eykst til skemmda vefja.
- Notað af sjúkraþjálfurum, íþróttafélögum og afreksfólki í íþróttum með góðum árangri
- Tækið er mjög einfalt í allri notkun, notar vatn og klaka
Hægt er að fá ýmsa aukahluti svo sem:
- Tösku
með axlaról
- Rafhlöðu þar sem ekki er aðgengi að
rafmagni
- Mismunadi gerðir af hulsum fyrir: Ökkla, hné,
mjöðm, axlir o.fl







