
Game Ready
Game Ready fullbúin hnéhulsa bein - ein stærð
Vörunúmer: GAME590100-03
Hnéhulsa fyrir Game Ready
Ein stærð
Fullbúin hnéhulsa sem veitir stýrða kæli- og þrýstingsmeðferð með Game Ready kerfinu. Hönnuð til að leggjast þétt að hnéliðnum og veita jafna kælingu og þrýsting sem dregur úr bólgum, minnkar verki og stuðlar að hraðari endurheimt eftir aðgerðir eða meiðsli. Passar á bæði hægri og vinstri fót.
- Fullbúin hulsa með innbyggðri kæli- og þrýstingseiningu, tilbúin til notkunar með Game Ready kerfinu.
- Ein stærð og universal hönnun sem hentar fyrir bæði hægra og vinstra hné.
- Minnkar bólgur og verki eftir áverka og aðgerðir t.d. krossbands- og liðþófaaðgerðir
- Þægileg og endingargóð með stillanlegum böndum.



